Velkomin
Fréttir
View all-
Rosaleg vika hjá félaginu!
Það hefur heldur betur verið líf og fjör hjá félaginu síðustu daga, ein skapandi og gleðileg vika á eftir annarri. Við byrjuðum vikuna á samverustund foreldra og barna, þar sem...
Rosaleg vika hjá félaginu!
Það hefur heldur betur verið líf og fjör hjá félaginu síðustu daga, ein skapandi og gleðileg vika á eftir annarri. Við byrjuðum vikuna á samverustund foreldra og barna, þar sem...
-
Herrakvöld, samvera og frábær helgi!
Þvílíkt skemmtilegir dagar eru að baki hjá Myndlistarfélaginu! Á fimmtudagskvöld fór fram fyrsta Herrakvöld félagsins, sem vakti mikla lukku og skapaði einstaka stemningu. Þátttakendur nutu þess að mála, teikna og...
Herrakvöld, samvera og frábær helgi!
Þvílíkt skemmtilegir dagar eru að baki hjá Myndlistarfélaginu! Á fimmtudagskvöld fór fram fyrsta Herrakvöld félagsins, sem vakti mikla lukku og skapaði einstaka stemningu. Þátttakendur nutu þess að mála, teikna og...
-
Heimsókn Vatnslitafélags Íslands til Myndlistar...
Myndlistarfélag Árnessýslu bauð nýverið félagsmönnum í Vatnslitafélagi Íslands í heimboð á vinnustofuna í Sandvíkursetri. Þar átti sér stað einstaklega ánægjuleg samverustund þar sem málað var saman, spjallað og notið ljúffengra...
Heimsókn Vatnslitafélags Íslands til Myndlistar...
Myndlistarfélag Árnessýslu bauð nýverið félagsmönnum í Vatnslitafélagi Íslands í heimboð á vinnustofuna í Sandvíkursetri. Þar átti sér stað einstaklega ánægjuleg samverustund þar sem málað var saman, spjallað og notið ljúffengra...
Sviðsljósið!
View all-
Hjördís Alexandersdóttir
Hjördís Alexandersdóttir býr í Þorlákshöfn. Hún er fædd í Reykjavík árið 1954 en ólst að mestu upp í Kópavogi. Frá unga aldri hefur Hjördís haft óstöðvandi sköpunarþrá. Náttúran, blóm, fuglar...
Hjördís Alexandersdóttir
Hjördís Alexandersdóttir býr í Þorlákshöfn. Hún er fædd í Reykjavík árið 1954 en ólst að mestu upp í Kópavogi. Frá unga aldri hefur Hjördís haft óstöðvandi sköpunarþrá. Náttúran, blóm, fuglar...
-
Berglind Ragna Erlingsdóttir
Berglind Ragna Erlingsdóttir F. 1967 Fædd og uppalinn í Vestmannaeyjum Áhugi á list og sköpun hefur alla tíð verið hluti af mínu lífi. Hvort sem það var að teikna, mála...
Berglind Ragna Erlingsdóttir
Berglind Ragna Erlingsdóttir F. 1967 Fædd og uppalinn í Vestmannaeyjum Áhugi á list og sköpun hefur alla tíð verið hluti af mínu lífi. Hvort sem það var að teikna, mála...
Listaverk félagsmanna
Öll Listaverk
Hér eru öll listaverk félagsmanna MFÁ
Listamenn félagsins eru hátt í hundrað og fimmtíu talsins. Á heimasíðunni má skoða listaverk þeirra og hægt er að ganga frá kaupum við félagsmenn
Skoða listaverk félagsmanna
Skoða